fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Rúnar Alex gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann fékk loks tækifæri – Sjáðu atvikið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. ágúst 2024 15:00

Rúnar Alex Rúnarsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson gerði sig sekan um slæm mistök í 5-1 sigri FCK á Magpies frá Gíbraltar í Sambandsdeildinni í gær.

Um var að ræða fyrsta keppnisleik Rúnars fyrir FCK frá því að hann samdi við félagið í febrúar.

Rúnar hefur ekki fengið sæti í byrjunarliði FCK á nýju tímabili eins og vonir stóðu til um.

Hann fékk svo tækifærið í gær en gerði sig sekan um slæm mistök, hann gaf Magpies þeirra eina mark leiknum.

„Ein mistök breyta engu, Rúnar hefur lagt mikið á sig og átti skilið að spila,“ sagi Jacob Neestrup þjálfari FCK um málið.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“