Mauricio Pochettino er nýr þjálfari landsliðs Bandaríkja en hann hefur samþykkt að taka við liðinu.
Pochettino hætti með Chelsea í sumar og var ósáttur með hvernig félaginu var stjórnað.
Pochettino hefur átt góðan feril sem þjálfari en hann hefur meðal annars stýrt PSG, Tottenham og síðast Chelsea.
Bandaríkin er að fara að halda Heimsmeistaramótið árið 2026 en Gregg Berhalter var rekinn úr starfi í sumar.
Pochettino á að kveikja neista í liðinu áður en mótið verður haldið þar í landi eftir tvö ár.
🚨🇺🇸 Mauricio Pochettino becomes the new USMNT manager, leading the US to World Cup 2026.
After contacts with several managers, former Chelsea and Spurs head coach says yes to proposal and project, as per reports in US overnight.
Poch’s back. 🤝🏻 pic.twitter.com/e6JmmU2AGz
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 15, 2024