fbpx
Laugardagur 14.september 2024
433Sport

Sagður ætla að rifta samningnum við Juventus

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 19:55

Leikmenn Juve fagna Wojciech Szczesny. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wojciech Szczesny, markvörður Juventus, er víst búinn að ákveða það að rifta samningi sínum við félagið.

Frá þessu greina ítalskir miðlar en Szczesny hefur verið aðalmarkvörður Juventus frá árinu 2018.

Fyrir það lék Szczezny með Roma á Ítalíu á láni og var áður hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Talið er að Thiago Motta, nýr stjóri Juventus, ætli ekki að treysta á Pólverjann í vetur og getur því valið á milli Michele Di Gregorio og Mattia Perin.

Szczezny verður því mögulega fáanlegur á frjálsri sölu í sumar en samningur hans rennur út 20256.

Szczesny er 34 ára gamall og á að baki 84 landsleiki fyrir Pólland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag

Arteta útilokar ekki að Odegaard spili á sunnudag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst

Haaland og Hurzeler bestir í enska í ágúst
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot

United sagt hafa opnað samtalið við Rabiot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina

Veit ekki hvort Chiesa komist í hóp hjá Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi

Komst ekki til Grikklands en endar í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“

Ten Hag svarar pillunni frá Cristiano – „Hann er langt í burtu í Sádí Arabíu“
433Sport
Í gær

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar

Lætur myndir af eiginmanninum hverfa í skugga skilnaðar
433Sport
Í gær

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt

Missir bílprófið í sex mánuði – Mætti ekki til að svara til saka en fær væna sekt