fbpx
Fimmtudagur 12.september 2024
433Sport

Fullyrt að United sé á fullu í viðræðum um leikmann sem Ten Hag elskar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Spáni er Manchester United byrjað að ræða við Barcelona um Frenkie de Jong og hefur einu tilboði verið hafnað samkvæmt tíðindum.

Erik ten Hag hefur lengi viljað fá De Jong til United og Barcelona verður að selja leikmenn og eru til í að skoða það að selja De Jong.

United reyndi mikið fyrir tveimur árum en öllum tilboðum var hafnað.

Sagt er í frétt El National að United hafi boðið 42 milljónir punda á dögunum en Barcelona vilji um 50 milljónir punda.

De Jong er til sölu ásamt fleiri leikmönnum sem Barcelona vill losna við til að losa fjármuni en félagið á enn í vandræðum með að ná endum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sturluð launahækkun sem Arsenal er að gefa Arteta

Sturluð launahækkun sem Arsenal er að gefa Arteta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen

Jose Mourinho sendir væna tertu á Osimhen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg

Líður ekki þægilega í nýja starfinu – Pressan er gríðarleg
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“

Margir reiðir yfir refsingunni sem Guðmundur fékk fyrir höggið – „Verður bara fellt niður ef hann kærir mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skráir sig á OnlyFans: Útilokar ekki að Ronaldo geri það sama – ,,Þeir eru efins því það er mikið klámfengið efni í boði“

Fyrrum stórstjarna skráir sig á OnlyFans: Útilokar ekki að Ronaldo geri það sama – ,,Þeir eru efins því það er mikið klámfengið efni í boði“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýorðinn 39 ára en ætlar að hætta þegar neistinn hverfur

Nýorðinn 39 ára en ætlar að hætta þegar neistinn hverfur
433Sport
Í gær

Antony vill ekki fara frá United á næstu dögum þrátt fyrir áhuga

Antony vill ekki fara frá United á næstu dögum þrátt fyrir áhuga
433Sport
Í gær

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar

Fofana fer til Grikklands í dag – Þetta eru þeir rúmlega 40 leikmenn sem Chelsea hefur losað í sumar