Liverpool er að íhuga það alvarlega að tryggja sér krafta Giorgi Mamardashvili markvarðar Valencia og lána hann svo út.
Til að fá Mamardashvili þarf Liverpool að borga 26 milljónir punda.
Mamardashvili er 23 ára markvörður frá Georgíu en hann hefur vakið athygli síðustu ár fyrir vaska framgöngu.
Mamardashvili yrði strax lánaður en yrði hugsaður sem arftaki Alisson Becker sem er átta níu árum aldri en kappinn.
Mamardashvili hefur verið orðaður við nokkur stórlið en Liverpool fylgist með gangi mála og skoðar að láta til skara skríða.
🚨🇬🇪 Liverpool are seriously considering opportunity to sign Giorgi Mamardashvili for fee in excess of €30m for Valencia and then loan him out.
No final decision yet but talks continue, it’s up to Liverpool.
Georgian GK keen on move to #LFC with loan next, as @relevo reported. pic.twitter.com/HoUyKXjG24
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2024