fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Newcastle leggur fram þriðja tilboðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur lagt fram þriðja tilboð sitt í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace. Tilboðið var lagt fram um helgina.

Palace hafnaði síðast 50 milljóna punda tilboði í Guehi.

Félagið fer fram á 65 milljónir punda og eru viðræður félaganna um þetta þriðja tilboð í gangi.

Guehi var í byrjunarliði enska landsliðsins á Evrópumótinu í sumar og átti þar góðu gengi að fagna.

Palace er að fara yfir þriðja tilboðið og eru útfærsluatriði til umræðu á milli félaganna en búist er við að Guehi endi hjá Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli

Stuðningsmenn Arsenal súpa hveljur – Stjarna liðsins sárþjáð í landsleik og fór af velli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“

Gylfi Þór eftir tapið í Tyrklandi – „Yndislegt, ég verð vonandi í betra formi í næsta mánuði ef ég verð þar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu

Vildi burt frá Liverpool í sumar en fékk það ekki – Keyptu svo mann í hans stöðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg

Sjáðu markið – Guðlaugur Victor skoraði með skalla eftir hornspyrnu frá Jóa Berg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Trippier þráir að fara frá Newcastle á næstu dögum

Trippier þráir að fara frá Newcastle á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gary Martin að kveðja Ísland: Kom fyrst árið 2010 – „Þetta hefði átt að verða miklu betra en hefði getað orðið miklu verra“

Gary Martin að kveðja Ísland: Kom fyrst árið 2010 – „Þetta hefði átt að verða miklu betra en hefði getað orðið miklu verra“
433Sport
Í gær

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs

United tekur næsta skref í að byggja nýjan völl – Ratcliffe vill að allt verði klárt fyrir lok árs
433Sport
Í gær

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt

Tvö stórlið í Evrópu hafa áhuga á að fá Salah frítt