fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Ellefu leikmenn sem Ten Hag hefur sótt úr hollenska skólanum – Þjálfað þá flesta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt og Noussair Mazraoui voru mættir snemma í morgun í einkaflugvél sína sem flaug þeim yfir til Manchester.

Manchester United fékk tilboð í leikmennina samþykkt á laugardag og eru þeir félagar nú á leið í læknisskoðun.

Búist er við að þessir leikmenn Bayern skrifi undir í dag og hefur þá Erik ten Hag sótt ellefu leikmenn úr hollenska skólanum, marga þjálfaði hann áður.

De Ligt og Mazraoui léku báðir undir stjórn Ten Hag hjá Ajax en það gerðu líka Lisandro Martinez, Antony, Andre Onana.

Tyrrel Malacia, Christian Eriksen, Wout Weghorst, Mason Mount, Sofyan Amrabat og Josuha Zirkzee léku allir í Hollandi og sumir fyrir Ten Hag hjá öðrum liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola sagður fá svakalega summu til að eyða í janúar

Guardiola sagður fá svakalega summu til að eyða í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United byrjað að plana næsta sumar – Tveir enskir landsliðsmenn á blaði

United byrjað að plana næsta sumar – Tveir enskir landsliðsmenn á blaði