fbpx
Þriðjudagur 10.september 2024
433Sport

Ederson búinn að taka ákvörðun

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2024 18:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson hefur staðfest það að hann verði áfram hjá Manchester City í vetur og er ekki á leið til Sádi Arabíu.

Það er Ederson sjálfur sem greinir frá en hann var nálægt því að taka við risalaunum í Sádi fyrr í sumar.

Brassinn ætlar þó að spila lengur með Englandsmeisturunum en hann er aðalmarkvörður félagsins og mikilvægur hlekkur í liðinu.

,,Þetta er ákveðið. Ég hef rætt við suma leikmenn, stjórann, yfirmanninn og alla aðra,“ sagði Ederson.

,,Ég hef rætt við fjölskylduna og þetta var sameiginleg ákvörðun. Við verðum áfram hjá City.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera

Trent sparkar kærustunni – Hún á frægan pabba en það er of mikið að gera
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United

Tveir óvæntir miðjumenn orðaðir við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn

Byrjunarlið Íslands í Tyrkland – Gylfi byrjar en Orri Steinn sest á bekkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni

Fær ekki að fara frá Arsenal í vikunni