fbpx
Miðvikudagur 11.september 2024
433Sport

Skýtur föstum skotum á fyrrum liðsfélaga sinn: Vill ekki sjá hann taka við starfinu – ,,Ekki náð neinum árangri“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England ætti alls ekki að íhuga það að ráða fyrrum landsliðsmann þjóðarinnar, Frank Lampard, til starfa sem nýjan landsliðsþjálfara.

Þetta segir William Gallas, fyrrum liðsfélagi Lampard, en hann hafði ekki of góða hluti að segja um kunningja sinn.

Lampard hefur ekki gert of góða hluti á þjálfaraferli sínum en hann hefur stýrt Derby, Chelsea og Everton.

Lampard er orðaður við stjórastarfið hjá þeim ensku en Gallas varar sambandið við því að ráða hann til starfa.

Lee Carsley mun stýra enska liðinu í september en verður aðeins ráðinn inn til bráðabirgða.

,,Frank Lampard myndi ekki henta enska landsliðinu. Þú verður að taka ferilskrána inn í myndina og hún er ekki nógu góð,“ sagði Gallas.

,,Hann hefur ekki unnið neina titla eða náð neinum árangri í ensku úrvalsdeildinni, jafnvel þó hann hafi stýrt Chelsea tvisvar. Honum hefur mistekist í þessum störfum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum

Þetta eru fimm bestu markmennirnir á Íslandi í sumar – Anton Ari trónir á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til

Albert á leið til landsins og svarar til saka – Mikill fjöldi vitna verður kallaður til
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu

Einkunnir eftir svekkjandi tap í Tyrklandi – Stefán Teitur bestur í íslenska liðinu
433Sport
Í gær

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“

Þetta sagði þjóðin yfir sjónvarpinu í kvöld: Gummi Ben sendi skilaboð – „Settu helvítis hljóðið á Jóhann“