fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Baldvin harðorður um umdeildan brottrekstur í Árbænum: Segir frá sögu sem hann heyrði um málið – „Mér finnst þetta algjört djöfulsins kjaftæði“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. júlí 2024 09:30

Olgeir Sigurgeirsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla furðu þegar Olgeir Sigurgeirsson var rekinn úr starfi aðstoðarþjálfara karlaliðs Fylkis í síðustu viku. Einhverjir hafa hneykslað sig á ákvörðuninni.

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, vildi ekki losna við Olgeir en það var stjórn félagsins sem tók þessa ákvörðun.

Meira
Brottrekstur Olgeirs í Árbænum vekur furðu – „Þegar það er ekki komið hreint til dyra þá koma sögusagnir“

„Mér finnst þetta algjört djöfulsins kjaftæði. Mér finnst þetta svo ógeðslega lélegt,“ segir Baldvin Már Borgarson, sparkspekingur og þjálfari FC Árbær, í Innkastinu á Fótbolta.net.

Fáir virðast átta sig nákvæmlega á af hverju Olgeir var látinn fara en Baldvin sagði frá sögu sem hann hefur heyrt um málið.

„Sérstaklega þegar sögurnar sem maður heyrir í kringum þetta séu að Olgeir hafi verið svo harður við einhverja unga leikmenn. Það var það sem ég var að heyra, að hann hafi verið svo grimmur og kröfuharður,“ segir Baldvin enn fremur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“