fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Greenwood mætti á æfingasvæði United á morgun – Átti stuttan fund þar sem þetta var á dagskrá

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. júlí 2024 12:30

Mason Greenwood / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood mæti á Carrington, æfingasvæði Manchester United, í morgun til að ræða við forráðamenn félagsins.

Það er David Ornstein, blaðamaður The Athletic, sem segir frá þessu en þar kemur fram að Englendingurinn ungi hafi ekki varið löngum tíma á svæðinu.

Meira
Formlegt tilboð í Greenwood komið á borð Manchester United

Átti hann stuttan fund þar sem hann ræddi nýjustu vendingar er varðar hans næsta félag. Marseille og Lazio hafa áhuga og hafa lagt fram tilboð en franska félagið leiðir kapphlaupið.

Greenwood var á láni hjá Getafe á Spáni á síðustu leiktíð og gerði vel. Hann á hins vegar ekki framtíð á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða

Virðist vera alveg sama um gagnrýni vikunnar: Var kölluð rassakonan og nýtti það til fulls – Sjáðu myndbandið umtalaða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning

Skrifar ekki undir eftir allt saman – Mætti í slæmu standi og fær engan samning
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu
433Sport
Í gær

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik

Davíð Ingvars aftur í Breiðablik
433Sport
Í gær

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“

Þurftu að þagga niður í blaðamanni sem heimtaði svör: Ákærður fyrir nauðgun og líkamsárás – ,,Ég skil spurningarnar“