fbpx
Mánudagur 22.júlí 2024
433Sport

Svona er líklegt byrjunarlið Englands í kvöld – Ein breyting frá síðasta leik

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 10:00

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er gert ráð fyrir að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, haldi í sama leikkerfi og geri aðeins eina breytingu á liði sínu fyrir leikinn gegn Hollandi í undanúrslitum EM í kvöld.

England vann Sviss í vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum. Í þeim leik skipti Southgate yfir í kerfi sem hann þekkir vel, þar sem hann spilar með þrjá miðverði og vængbakverði.

Getty Images

Það er gert ráð fyrir að hann fari í sama kerfi í kvöld en eina breytingin verður að Marc Guehi, sem tók út bann í síðasta leik, kemur inn fyrir Ezri Konsa.

Sigurvegari leiksins mætir Spáni í úrslitaleik á sunnudag. Spánverjar unnu Frakka í hinum undanúrslitaleiknum í gærkvöldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Atletico búið að finna eftirmann Morata

Atletico búið að finna eftirmann Morata
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“

Búinn að velja númerið á Old Trafford – ,,Er þetta ekki ansi undarlegt val?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar

Skelltu sér í sumarfríið sem marga dreymir um: Fengu að vera í friði fyrir margar milljónir – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

De Gea virðist staðfesta endurkomu

De Gea virðist staðfesta endurkomu
433Sport
Í gær

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar

Liverpool stjarnan fékk að skemmta sér með heimsfrægum aðilum – Sjáðu myndirnar
433Sport
Í gær

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár

Hittir óvænt skólabróður sinn hjá Manchester United – Hafa þekkst í mörg ár
433Sport
Í gær

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“

Gaf óvænt út lag sem vekur mikla athygli: Vonast til að senda jákvæð skilaboð – ,,Hlutir sem þú vilt ekki sjá eða heyra“
433Sport
Í gær

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu

Loksins kominn með réttindin og tekur við liðinu