fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Minnir fólk á að það sé að bauna á markahæsta leikmann í sögu liðsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 18:52

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti vel verið að fyrrum landsliðsmaður Englands, Peter Crouch, hafi rétt fyrir sér með því að bauna létt á gagnrýnendur Harry Kane.

Kane er fyrirliði Englands og markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins en hann hefur ekki verið upp á sitt besta á EM í sumar.

Margir kölluðu eftir því að Kane yrði bekkjaður gegn Hollandi í undanúrslitum í kvöld en auðvitað er hann í byrjunarliðinu.

,,Stundum líður mér eins og hann fái ekki þá virðingu sem hann á skilið – hann er markahæsti leikmaður í sögu Englands,“ sagði Crouch.

,,Það er ekki eins og hann sé að spila í Sádi Arabíu eins og Cristiano Ronaldo, hann var að raða inn mörkum fyrir eitt stærsta félag heims í fyrra.“

,,Ég ætla ekki að neita því að hann hafi verið týndur í sumum leikjum á EM og ekki spilað eins vel og aðrir leikmenn en ég myndi alltaf velja hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford missir prófið

Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM

Sannfærðir um að það sé engin þörf á aðgerð eftir meiðslin á EM
433Sport
Í gær

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Manchester United skellir verðmiða á McTominay

Manchester United skellir verðmiða á McTominay
433Sport
Í gær

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum

Arteta horfir til San Sebastian – Með augastað á þremur leikmönnum
433Sport
Í gær

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Úrúgvæinn semur við Manchester United

Úrúgvæinn semur við Manchester United