fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Vinur Alberts hefur heyrt þetta um framtíð hans – Telur að hann segi takk en nei takk

433
Laugardaginn 22. júní 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, er áfram orðaður hingað og þangað en Inter og Tottenham hafa reglulega verið nefnd til sögunnar hvað framtíð hans varðar. Á dögunum var hann hins vegar orðaður við Sádi-Arabíu.

video
play-sharp-fill

„Ég veit að það er allavega áhugi frá Sádí. Það eru góðir leikmenn og góðir leikmenn og góð taktík,“ sagði Adam kaldhæðinn, en hann er góður vinur Alberts.

Adam telur þó ólíklegt að Albert fari til Sádí, hann vilji spila í stóru deildunum í Evrópu. Hann telur ekki útilokað að kappinn verði áfram hjá Genoa.

„Ég held það sé frekar öruggt að hann vilji vera í Evrópu. Honum líður vel í Genoa. Það gæti allt gerst. Hann er ekkert á versta stað í heiminum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
433Sport
Í gær

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Í gær

Sambandi ofurparsins lokið – Höfðu nýlega sagt frá þessu athyglisverða samkomulagi í svefnherberginu

Sambandi ofurparsins lokið – Höfðu nýlega sagt frá þessu athyglisverða samkomulagi í svefnherberginu
433Sport
Í gær

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Hafnaði sjö ára samningi og var svo rekinn eftir tæplega ár

Hafnaði sjö ára samningi og var svo rekinn eftir tæplega ár
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“
Hide picture