fbpx
Sunnudagur 21.júlí 2024
433Sport

Sturlaðist og kastaði sjónvarpinu út um gluggann – Sjáðu ótrúlegt myndband

433
Laugardaginn 22. júní 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að þónokkrir stuðningsmenn Slóveníu hafi verið brjálaðir á fimmtudag eftir leik gegn Serbíu.

Allt stefndi í sigur Slóveníu í þessum leik en Serbía jafnaði metin á 95. mínútu í riðlakeppninni.

Einn ónefndur maður missti vitið eftir það mark og ákvað að kasta eigin sjónvarpi út um gluggann heima hjá sér.

Þetta sjónvarp er því miður handónýtt og hvort þessi ágæti maður geti náð næsta leik Slóvena er óljóst.

The Sun birti myndband af atvikinu á heimasíðu sína en þetta myndband má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri

Besta deildin: Víkingur tapaði á Akureyri
433Sport
Í gær

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Í gær

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira
433Sport
Í gær

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra