fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433Sport

Slot minnir fólk á það sem Klopp sagði: ,,Hann kvartaði mikið yfir þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur verið kynntur til leiks hjá Liverpool og mun stýra liðinu á næstu leiktíð.

Slot tekur við af Jurgen Klopp sem var hjá Liverpool í um níu ár og vann bæði ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.

Klopp átti það þó til að kvarta og þá sérstaklega þegar hans menn þurftu að spila í hádeginu.

Það er nákvæmlega það sem Slot þarf að sætta sig við í fyrsta leik en Liverpool mætir nýliðum Ipswich 12:30 í fyrstu umferðinni.

,,Þeir hafa sagt mér að leikurinn sé klukkan 12:30… Það sem ég heyri er að Jurgen hafi kvartað mikið yfir þessu,“ sagði Slot.

,,Þeir hugsuðu örugglega með sér að Jurgen væri farinn svo þeir gætu komið okkur fyrir 12:30 aftur!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frá Flórens til Nottingham

Frá Flórens til Nottingham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Jökull á heimleið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref

Yfirgefur Sádi-Arabíu og tekur áhugavert skref
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley

Strákarnir okkar niður um eitt sæti þrátt fyrir glæstan sigur á Wembley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun

Móðir Mbappe fann strax gríðarlegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög

Liverpool og Manchester United áhugasöm – Talið að þetta veiti þeim forskot í baráttunni við erlend félög
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann

Vilja gera leikmann Liverpool að þeim dýrasta í sögunni – Slot talað afar vel um hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneita fyrir rasisma – Sagður hafa kallað hann Jackie Chan

Harðneita fyrir rasisma – Sagður hafa kallað hann Jackie Chan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki

Fyrrum vandræðagemsinn tekur mjög óvænt skref: Fann sér áhugavert áhugamál í einangrun – Stofnar nú fyrirtæki
433Sport
Í gær

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“

Mbappe stoltur og hefur engar áhyggjur af númerinu – ,,Ég sé ekki hvað er á bakhlið treyjunnar“
433Sport
Í gær

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“

Halldór finnur ekki fyrir aukinni pressu eftir undanfarnar vikur – „Þetta er bara annað verkefni“