fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Lengjudeildin: Grindavík kom til baka gegn Dalvík/Reyni – Leiknir vann á Akureyri

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 20:01

Mynd: Leiknir R.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag en Grindavík spilaði við Dalvík/Reyni og mætti Þór liði Leiknis R.

Grindavík lenti undir í sinni viðureign en sneri taflinu sér í vil og hafði betur að lokum 3-1.

Kwame Quee var á meðal markaskorara Grindavíkur en hann er fyrrum leikmaður Breiðabliks og Víkings R.

Leiknir vann þá flottan útisigur á Þór 2-1 þar sem sigurmarkið var skorað undir lok leiks.

Grindavík 3 – 1 Dalvík/Reynir
0-1 Áki Sölvason
1-1 Kwame Quee
2-1 Hassan Jalloh
3-1 Helgi Hafsteinn Jóhannsson

Þór 1 – 2 Leiknir R.
0-1 Omar Sowe
1-1 Birkir Heimisson(víti)
1-2 Shkelen Veseli

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líkja stjörnunni við glæpamann eftir saklausa myndbirtingu: Lítur allt öðruvísi út – ,,Ég myndi forðast þig“

Líkja stjörnunni við glæpamann eftir saklausa myndbirtingu: Lítur allt öðruvísi út – ,,Ég myndi forðast þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svarar blóðheitum stuðningsmönnum: Af hverju var samningurinn framlengdur? – ,,Einn besti þjálfari Evrópu“

Svarar blóðheitum stuðningsmönnum: Af hverju var samningurinn framlengdur? – ,,Einn besti þjálfari Evrópu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley

Vilja fá Weghorst aftur – Ætlar sér burt frá Burnley
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daninn tekur mjög áhugavert skref

Daninn tekur mjög áhugavert skref
433Sport
Í gær

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku

Samningnum rift ári fyrr – Þénaði tæpar 18 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – Áhorfendur trúðu ekki eigin augum

Sjáðu ótrúlega uppákomu í beinni útsendingu – Áhorfendur trúðu ekki eigin augum