fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Sagðir ætla að hætta við Greenwood en reyna að fá annan leikmann United í staðinn

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus gæti hætt við að fá Mason Greenwood í sumar og reynt við annan leikmann Manchester United, Jadon Sancho, í staðinn. The Sun segir frá.

Greenwood var á láni hjá Getafe á síðustu leiktíð og stóð sig vel. United ætlar hins vegar að selja hann í sumar.

Juventus virtist vera í bílstjórasætinu um leikmanninn en nú er talað um að áhuginn hafi minnkað eftir mótmæli frá stuðningsmönnum, en Greenwood var áður sakaður um gróft ofbeldi gegn kærustu sinni og nú barnsmóður.

Juventus er því sagt hafa snúið sér að Sancho, sem var á láni hjá Dortmund seinni hluta leiktíðar. Þýska félagið hefur áhuga á að fá hann endanlega en líkurnar minnkuðu þegar Edin Terzic hætti sem stjóri liðsins á dögunum.

United vill 40 milljónir punda fyrir Sancho sem er sennilega of hár verðmiði fyrir Juventus. Félagið gæti þó farið þá leið að fá hann lánaðan með kaupmöguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði þrefalt stærri samningi til að flytja til Kanaríeyja

Hafnaði þrefalt stærri samningi til að flytja til Kanaríeyja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki einn heldur tveir sem spiluðu stórt hlutverk í nýjustu félagaskiptum United – ,,Ræddi við hann á hverjum degi“

Ekki einn heldur tveir sem spiluðu stórt hlutverk í nýjustu félagaskiptum United – ,,Ræddi við hann á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Misstu skotmark sitt til Manchester United – Skoða nú óvænt nafn

Misstu skotmark sitt til Manchester United – Skoða nú óvænt nafn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu