fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

England mun aldrei vinna titil með þennan í liðinu – Gerir liðsfélagana stressaða

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2024 15:26

Pickford / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England mun aldrei vinna stórmót með Jordan Pickford í markinu að sögn Dietmar Hamann.

Hamann er fyrrum leikmaður Liverpool en Pickford spilar með Everton og hefur lengi verið aðalmarkvörður Englands.

Ljóst er að Pickford er aðalmarkvörður Englands á lokamóti EM í sumar.

,,Það sem ég hef áhyggjur af er Jordan Pickford,“ sagði Hamann í samtali við In The Zone.

,,Í móti sem þú gætir spilað allt að sjö leiki þá lendirðu í vandræðum, þú þarft markvörð sem róar liðsfélagana niður.“

,,Pickford gerir andstæðuna við það og það er ástæðan fyrir þessari áhyggju og spurningamerki. Ég held að England muni aldrei vinna stóran titil með Pickford í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafnaði þrefalt stærri samningi til að flytja til Kanaríeyja

Hafnaði þrefalt stærri samningi til að flytja til Kanaríeyja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu

Listi yfir þá launahæstu á Englandi opinberaður – Manchester áberandi og athyglisverð nöfn koma við sögu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki einn heldur tveir sem spiluðu stórt hlutverk í nýjustu félagaskiptum United – ,,Ræddi við hann á hverjum degi“

Ekki einn heldur tveir sem spiluðu stórt hlutverk í nýjustu félagaskiptum United – ,,Ræddi við hann á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“

Fékk yfir milljón borgað fyrir hlutverk í stórri kvikmynd: Miður sín er hann sá myndina með fjölskyldunni – ,,Sagði þeim að ég myndi birtast á næstunni“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Misstu skotmark sitt til Manchester United – Skoða nú óvænt nafn

Misstu skotmark sitt til Manchester United – Skoða nú óvænt nafn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslenskir dómarar í Belgíu

Íslenskir dómarar í Belgíu