fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Betri en Messi var á sama aldri – ,,Ekki hægt að bera hann saman við neinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 16 ára gamli Lamine Yamal er yngsti leikmaðurinn sem hefur spilað í lokakeppni EM.

Yamal er leikmaður Barcelona og spilar stórt hlutverk þar og er líklega efnilegasti leikmaður heims.

Fernando Llorente, fyrrum landsliðsmaður Spánar, segir að það sé ekki hægt að bera Yamal saman við Lionel Messi.

Messi hóf ferilinn ungur hjá Barcelona en var ekki nærri því eins góður á sama aldri að sögn Llorente.

,,Ekki einu sinni Messi var í þessum gæðaflokki á þessum aldri,“ sagði Llorente við Sky Sports.

,,Það sem Lamine Yamal gerir er framúrskarandi. Það er ekki hægt að bera hann saman við neinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni

Íslensku stelpurnar vekja heimsathygli: Sjáðu myndbandið umtalaða – Skemmtu sér konunglega í rigningunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Rashford missir prófið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“

Stjarnan svarar loksins fyrir sig eftir mikla og harða gagnrýni í nokkur ár: Sagður einn sá versti – ,,Mér var andskotans sama um peningana“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira

Steinhissa á ákvörðun United sem sagðist ekki getað borgað meira
433Sport
Í gær

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin

Efnilegir KR-ingar frábærir í Portúgal og unnu mótið – Sjáðu svipmyndir úr úrslitaleiknum og fagnaðarlætin
433Sport
Í gær

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra

Hvernig tókst United að sannfæra Yoro? – Tilboð Real Madrid sagt miklu lægra