fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 14. júní 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson og Óskar Hrafn Þorvaldsson eru saman í EM-stofu RÚV í kringum opnunarleik Þýskalands og Skotlands á Evrópumótinu.

Þeir félagar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og mikill rígur verið á milli liða þeirra, Víkings og Breiðabliks, þar til Óskar hætti með Blika í haust.

Það hefur verið létt yfir þeim í settinu í kvöld og skipti RÚV skemmtilega klippu þar sem þeir skjóta aðeins á hvort annan.

Hér að neðan má sjá þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea að skoða áhugaverðan markmann fyrir komandi tímabil

Chelsea að skoða áhugaverðan markmann fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frá Sheffield til Kanaríeyja

Frá Sheffield til Kanaríeyja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður
433Sport
Í gær

United fundar um framherjann stæðilega

United fundar um framherjann stæðilega