fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
433Sport

Manchester United leggur fram fyrsta tilboð – Verður sennilega hafnað um hæl

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 14. júní 2024 15:28

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur lagt fram fyrsta tilboð í Jarrad Branthwaite. The Athletic segir frá.

Miðvörðurinn ungi átti frábært tímabil með Everton og hefur verið orðaður burt. Hann hefur einna helst verið orðaður við Manchester United.

Fyrsta tilboð United í Branthwaite hljóðar upp á 35 milljónir punda en í The Athletic kemur fram að því verði hafnað um hæl, enda langt frá því sem Everton vill.

Fabrizio Romano hefur haldið því fram að Everton vilji 65-70 milljónir punda fyrir Branthwaite.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“

Hörmuleg sjón blasti við Alfonsi er hann kom heim úr ferðinni – „Þetta er bara þvílíkt vesen og leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea að skoða áhugaverðan markmann fyrir komandi tímabil

Chelsea að skoða áhugaverðan markmann fyrir komandi tímabil
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frá Sheffield til Kanaríeyja

Frá Sheffield til Kanaríeyja
433Sport
Í gær

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“

Skotinn hrósar Gylfa Þór fyrir komandi einvígi – „Munum allir eftir honum“
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður

Þetta eru tíu launahæstu mennirnir í Sádí – Ronaldo þénar tvöfalt meira en næsti maður
433Sport
Í gær

United fundar um framherjann stæðilega

United fundar um framherjann stæðilega