fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024
433Sport

Staðfesta að skotmark Arsenal og Manchester United hafi skrifað undir

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 11:00

Sesko er spennandi leikmaður. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RB Leipzig hefur staðfest að Benjamin Sesko hafi skrifað undir nýjan samning.

Þessi 21 árs gamli framherji hefur verið afar eftirsóttur og sterklega orðaður við Arsenal og Manchester United. Nú hefur hann hins vegar skrifað undir til 2029 og framlengir þar með samning hans frá því í fyrra um eitt ár.

Það má þó gera ráð fyrir að Sesko, sem hefur farið á kostum með Leipzig, gæti farið á næsta ári ef spennandi tilboð býðst. Þá verður hann enn tilbúnari til að spila fyrir bestu lið Evrópu.

Sesko fær verulega launahækkun hjá Leipzig og sett verður ný klásúla í samning hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Rashford missir prófið
433Sport
Í gær

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool

Uppljóstra því sem gerðist meðan EM stóð – Ekki góð tíðindi fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Yamal í fótspor Messi

Yamal í fótspor Messi
433Sport
Í gær

Sambandi ofurparsins lokið – Höfðu nýlega sagt frá þessu athyglisverða samkomulagi í svefnherberginu

Sambandi ofurparsins lokið – Höfðu nýlega sagt frá þessu athyglisverða samkomulagi í svefnherberginu
433Sport
Í gær

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal

Ofurtölvan snýr aftur og stokkar spilin fyrir næstu leiktíð – Gleði hjá Manchester United en sorg hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Hafnaði sjö ára samningi og var svo rekinn eftir tæplega ár

Hafnaði sjö ára samningi og var svo rekinn eftir tæplega ár
433Sport
Í gær

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“

Frægur einstaklingur fór vel yfir strikið: Hótaði manninum öllu illu – ,,Ég er að koma að rífa úr þér tennurnar og berja þig“