fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 13:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, stjóri Plymouth, er undir mikilli pressu í dag en gengi liðsins undanfarið hefur svo sannarlega verið slæmt.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth sem hefur tapað 4-0 og 6-1 í síðustu tveimur leikjum sínum.

Talað var um að Rooney gæti stýrt sínum síðasta leik um helgina er Plymouyth átti að mæta liði Oxford United.

Þessum leik hefur hins vegar verið frestað vegna veðurs og fær Englendingurinn því lengri tíma til að koma hlutunum í lag.

Rooney tók við fyrir tímabilið en Plymouth er í fallbaráttu þessa stundina og hefur aðeins unnið fjóra leiki af 18.

Hvenær leikurinn við Oxford fer fram er óljóst og því spilar Plymouth næst við Swansea heima eftir þrjá daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð