fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2024 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur gefið í skyn að Kylian Mbappe verði settur á bekkinn hjá Real Madrid ef hans frammistaða batnar ekki á næstunni.

Mbappe kom til Real frá PSG í sumar en hann hefur aðeins skorað þrjú mörk í síðustu sjö leikjum sínum.

Ásamt því hefur Frakkinn klúðrað tveimur vítaspyrnum í röð og er ekki að spila líkt og hann gerði í heimalandinu.

,,Hann veit af þessu því hann ræddi við samherja sína eftir leik og við stöndum með honum,“ sagði Ancelotti um stöðuna.

,,Hann er ekki að spila sinn besta leik, það eru margir sem átta sig ekki á því en hann veit sjálfur að hann er ekki upp á sitt besta.“

,,Við þurfum að taka allt inn í myndina. Þegar kemur að krafti og hraða þá hefur hann bætt sig. Það þýðir ekki að hann þurfi að spila alla leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð