fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Verkamenn birta myndband úr milljarða framkvæmdinni – Míglekur allt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton mun á næstu leiktíð taka nýjan heimavöll sinn við Bramley-Moore Dock í notkun en ljóst er að þar þarf að bæta hlutina.

Í gær rigndi talsvert mikið í Liverpool með þeim afleiðingum að allt fór að flæða út um allt.

Ljóst er að þakið lekur og mun félagið láta laga hlutina áður en hann fer í notkun.

Verkamenn á svæðinu birtu myndband af vellinum þar sem segja má að hálfgert flóð hafi átt sér stað.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hjartnæma kveðju Arnars – „Ég elska ykkur öll“

Sjáðu hjartnæma kveðju Arnars – „Ég elska ykkur öll“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær búinn að landa nýju starfi

Solskjær búinn að landa nýju starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“

Stuðningsmenn United virðast gefast upp á leikmanni liðsins – „Það er bara mýta“