fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025
433Sport

Líkleg byrjunarlið í slagnum um Bítlaborgina á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í Bítlaborginni á morgun þegar Liverpool heimsækir Everton í afar áhugaverðum leik.

Everton vann góðan heimasigur í vikunni gegn Wolves á meðan Liverpool missteig sig gegn Newcastle.

Liverpool er á toppi deildarinnar en Everton er að berjast í neðri hlutanum.

Svona er því spáð að byrjunarliðin verði.

Everton XI (4-4-1-1): Pickford; Young, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko; Ndiaye, Gueye, Mangala, McNeil; Doucoure; Calvert-Lewin

Liverpool XI (4-2-3-1):
Kelleher; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Gravenberch, Jones; Salah, Szoboszlai, Gakpo; Diaz

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“

Smellti þessari mynd í andlitið á Frey á fyrsta blaðamannafundinum – „Burt með þessa mynd!“
Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik

Veðbankarnir hafa talað – Hér detta Strákarnir okkar úr leik
Sport
Í gær

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“

Óli Stef fór mikinn: Segist tryllast þegar hann sér þetta – „Verið með þetta á fokking hreinu“
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“

Sjáðu fyrsta viðtal Freys í Noregi – „Borg sem brennur fyrir Brann“
433Sport
Í gær

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum

Staðfestir að Manchester United lendi ekki í vandræðum
433Sport
Í gær

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Dortmund búið að samþykkja tilboð