fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ipswich hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að fyrirliðinn Sam Morsy neitaði að bera regnbogaband í leik liðsins um helgina.

Dagana 29. nóvember til 5. desember bera fyrirliðar böndin til að sýna LGBTQ+ samfélaginu stuðning. Það vakti athygli að Morsy var sá eini sem bar bandið ekki í umferðinni sem leið.

Ipswich hefur nú staðfest að Morsy hafi ekki borið bandið af trúarlegum ástæðum, en hann aðhyllist Íslam.

„Í augum Ipswich eru allir velkomnir og við syðjum herferðina með stolti og stöndum með LGBTQ+ samfélaginu í þeirra baráttu um jafnrétti og samþykki.

Á sama tíma virðum við ákvörðun Sam Morsy, sem tók ákvörðun um að bera bandið ekki vegna trúar sinnar. Við munum halda áfram að virða öll gildi, innan vallar sem utan,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Segir að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Í gær

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum

Forsetinn í klípu – Sendi typpamynd er hann var í fríii með eiginkonu og börnum
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin

Sjáðu athyglisvert myndband sem Haaland birti í morgunsárið – Staðfestir tíðindin
Sport
Í gær

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“

Snorri Steinn eftir fyrsta leik Íslands – „Það er eitt og annað sem verður til þess“
Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Í hvaða Mikka Mús riðli erum við eiginlega?“