fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og mikið hefur verið fjallað um hefur Real Madrid áhuga á að fá Trent Alexander-Arnold frá Liverpool næsta sumar. Félagið skoðar þó fleiri kosti.

Trent verður samningslaus á Anfield næsta sumar og gæti farið frítt til Real Madrid.

Getty Images

Það er þó enn óljóst og fari svo gæti Real Madrid reynt við Diogo Dalot hjá Manchester United í hans stað.

Spænski miðillinn Relevo greinir frá en Real Madrid er til í að borga 50 milljónir evra fyrir Dalot, sem hefur verið lykilhlekkur í liði United um nokkurt skeið.

Portúgalinn skrifaði undir nýjan samning við United 2023 og gildir hann í tæp fjögur ár til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Real nálægt því að ná samkomulagi

Real nálægt því að ná samkomulagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“

Lúðvík ómyrkur í máli og vill skipta Jökli út í Garðabænum – „Bara tóm tjara“
Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“

Logi lýsir yfir áhyggjum – „Hvernig getum við réttlætt það?“