fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025
433Sport

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera hjá ÍBV þessa stundina en félagið hefur klófest annan leikmanninn í dag fyrir átökin í Bestu deild karla næsta sumar.

Um er að ræða Serbann Milan Tomic sem mun koma til með að hjálpa nýliðunum í Bestu deildinni.

Tilkynning ÍBV
Serbneski miðjumaðurinn Milan Tomic hefur gengið í raðir ÍBV frá Vrsac sem leikur í næstefstu deild í Serbíu.

Milan er 24 ára miðjumaður sem hefur leikið með nokkrum liðum í Serbíu og makedónska efstu deildarliðinu Brera. Hann hefur mest leikið sem varnarsinnaður miðjumaður á leiktíðinni en getur einnig leyst aðrar stöður í vörn og á miðjunni.

Knattspyrnuráð býður Milan velkominn til félagsins og bindur vonir við að koma hans muni styrkja liðið fyrir baráttuna í Bestu deildinni á komandi ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu hvernig stjarnan ákvað að kveðja – Atvikið náðist á upptöku

Sjáðu hvernig stjarnan ákvað að kveðja – Atvikið náðist á upptöku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að leikmaðurinn sé ekki á förum

Staðfestir að leikmaðurinn sé ekki á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segjast vita hvert Rashford vill fara

Segjast vita hvert Rashford vill fara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara