fbpx
Fimmtudagur 16.janúar 2025
433Sport

Kimmich gefur í skyn að hann sé á förum – ,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 18:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joshua Kimmich, ein helsta stjarna Bayern Munchen, hefur gefið í skyn að hann sé á förum frá félaginu 2025.

Kimmich verður samningslaus næsta sumar og má því ræða við önnur félög í janúarglugganum.

Kimmich hefur ekki náð samkomulagi við Bayern um framlengingu og er útlitið ekki of gott fyrir þá þýsku.

Talið er að Manchester City og Barcelona hafi bæði áhuga á þessu fjölhæfa þýska landsliðsmanni sem er 29 ára gamall í dag.

,,Ég ætla ekki að bíða þar til í sumar. Ég mun fara í viðræður í vetur og horfa á heildarmyndina,“ sagði Kimmich.

,,Ég ætla að taka þá ákvörðun sem er rétt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni

Birtir stórfurðulega færslu um klámstjörnuna sem svaf hjá yfir þúsund mönnum – Lagði inn þessa beiðni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði

Tekur athyglisvert skref eftir erfiða mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvernig stjarnan ákvað að kveðja – Atvikið náðist á upptöku

Sjáðu hvernig stjarnan ákvað að kveðja – Atvikið náðist á upptöku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir að leikmaðurinn sé ekki á förum

Staðfestir að leikmaðurinn sé ekki á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segjast vita hvert Rashford vill fara

Segjast vita hvert Rashford vill fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara

Komast á forsíðurnar í hverri einustu viku: Ný lygasaga birt sem vakti athygli – Átti að hafa bannað honum að fara