fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Trent sagður vilja fá laun sem Liverpool ætlar ekki að borga honum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold leikmaður Liverpool er sagður vilja hærri laun en Liverpool er að bjóða honum núna. Samningur Trent rennur út næsta sumar.

Trent hefur mikið verið orðaður við Real Madrid en ensk blöð fjalla um málið.

Trent segir að Liverpool sé búið að vera að ræða við hann um nýjan samning en launakröfur hans eru sagðar miklar.

Trent er með 180 þúsund pund á viku í dag en hann er sagður vilja fara í hóp með Mo Salah með launahæstu leikmönnum í heimi.

Salah er með 350 þúsund pund á viku en þau laun ætlar Liverpool ekki að borga bakverðinum, samkvæmt enskum blöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að reyna að líkjast Neymar of mikið – ,,Hann þykist horfa en er alls ekki að fylgjast með“

Segir að Mbappe sé að reyna að líkjast Neymar of mikið – ,,Hann þykist horfa en er alls ekki að fylgjast með“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug

Antonio með meðvitund og staða hans er stöðug
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Í gær

Amazon Prime bað Slot afsökunar – Ásakaður um að hafa brotið af sér í hálfleik

Amazon Prime bað Slot afsökunar – Ásakaður um að hafa brotið af sér í hálfleik
433Sport
Í gær

Prufukeyra nýja reglu sem enska úrvalsdeildin vill nota – Hornspyrna dæmd ef þetta gerist

Prufukeyra nýja reglu sem enska úrvalsdeildin vill nota – Hornspyrna dæmd ef þetta gerist
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“