fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Þorgerður segir umtalaða ákvörðun rétta – „Þetta er engin skítaredding“

433
Laugardaginn 9. nóvember 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Það var aðeins komið inn á málefni Laugardalsvallar í þættinum en nýverið var ráðist af stað í nauðsynlegar framkvæmdir á grasinu þar. Hybrid gras kemur í stað gamla grassins. Knattspyrnuunnendur vonast þó til að frekari framkvæmdir eigi sér stað á Laugardalsvelli áður en um of langt er liðið.

video
play-sharp-fill

„Auðvitað eigum við að horfa til framtíðar og við eigum að geta gert betur. En ég held að þetta hafi bara verið rétt að gera núna. Þetta er engin skítaredding. Við erum að reyna að bjarga þessu eins og málum er háttað í dag en við megum aldrei missa sjónar af markmiðinu,“ sagði Þorgerður, spurð að því hvort það hefði átt að ráðast í stærri breytingar á leikvanginum strax.

Hrafnkell hefur trú á því að endurbætur á Laugardalsvelli muni eiga sér stað í framtíðinni.

„Við höfum alveg séð velli sem eru upphaflega byggðir sem tvær stúkur og svo er byggt hringinn og stúkan færð nær vellinum. Við getum mögulega gert gott úr þessu einhvern veginn.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari
Hide picture