fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Guardiola fær ítrekuð símtöl frá stærsta landsliði í heimi

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn knattspyrnusambands Brasilíu hafa reglulega hringt í Pep Guardiola síðustu mánuði. The Athletic segir frá.

Samningur Guardiola við Manchester City rennur út næsta sumar og er framtíð hans í lausu lofti.

Athletic segir að Guardiola hafi talsverðan áhuga á því að taka við landsliði Brasilíu.

Búist er við að Guardiola taki ákvörðun á nýju ári en þá ætti að vera komið í ljós hvað kemur úr dómsmáli gegn félaginu.

Málið gæti haft áhrifa á framtíð City en félagið ákært í 115 liðum fyrir að brjóta reglur um fjármögnun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“
433Sport
Í gær

Logi viðurkennir að sagan endalausa í sumar hafi truflað sig – „Það voru 2-3 skipti sem ég hélt að ég væri að fara að pakka í töskur“

Logi viðurkennir að sagan endalausa í sumar hafi truflað sig – „Það voru 2-3 skipti sem ég hélt að ég væri að fara að pakka í töskur“
433Sport
Í gær

Logi heldur sína fyrstu tónleika fyrir jól – Einvalalið með honum á sviðinu

Logi heldur sína fyrstu tónleika fyrir jól – Einvalalið með honum á sviðinu