fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

England: Salah lagði upp og skoraði – Fimm stiga forskot

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 21:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2 – 0 Aston Villa
1-0 Darwin Nunez(’20)
2-0 Mohamed Salah(’84)

Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik gegn Aston Villa í kvöld.

Leikið var á Anfield en tvö mörk voru skoruð í viðureigninni og það var heimaliðið sem gerði þau bæði.

Mohamed Salah átti flottan leik fyrir heimaliðið en hann lagði upp og skoraði í 2-0 sigri.

Darwin Nunez skoraði fyrra markið á Anfield en Salah skoraði svo það seinna er sex mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“