fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Verður rekinn ef illa fer um helgina – Vilja ráða fyrrum stjóra United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary O’Neil verður rekinn frá Wolves ef liðið vinnur ekki sigur gegn Southampton um helgina. Enskir miðlar halda þessu fram.

O’Neil og félagar hafa ekki enn unnið leik á tímabilinu. Liðið hefur unnið einn leik af síðustu tuttugu.

O’Neil þótti gera vel á síðustu leiktíð þegar hann tók við liði Wolves sem var í molum rétt fyrir mót.

O’Neil fékk nýjan fjögurra ára samning í sumar en nú eru stjórnendur Wolves að missa trúna.

Segir að félagið sé byrjað að virkja samtalið við David Moyes fyrrum stjóra Manchester United ef illa fer um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ancelotti sagður pirraður út í Real Madrid

Ancelotti sagður pirraður út í Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta hetja Palace

England: Mateta hetja Palace
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United

Pabbi Terry reyndi að koma honum til Manchester United
433Sport
Í gær

Horfa til Portúgal í leit að arftaka

Horfa til Portúgal í leit að arftaka
433Sport
Í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær

Athæfi Mourinho fer eins og eldur um sinu – Sjáðu hvað hann gerði við aðstoðarmann sinn í gær
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér
433Sport
Í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær