fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Fá ekki að mæta Íslandi í höfuðborginni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svartfjallaland fær ekki leyfi frá UEFA til að mæta Íslandi á þjóðarleikvangi sínum í höfuðborginni Podgorica.

Frá þessu er greint á vef sambandsins en leikurinn fer í þess stað fram í borginni Niksic sem er klukkutíma frá höfuðborginni.

UEFA hefur verið með völlinn undir eftirliti undanfarið og bannaði Svartfellingum að spila á þjóðarleikvangnum í september.

Áfram verður það þannig nú í nóvember þegar liðið á heimaleiki gegn Íslandi og Tyrklandi í Þjóðadeildinni.

Ísland vann Svartfjallaland í Laugardalnum en það er eini sigur liðsins hingað til í þessari keppni.

Völlurinn í Niksic tekur aðeins um fimm þúsund áhorfendur í sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið í slagnum um Bítlaborgina á morgun

Líkleg byrjunarlið í slagnum um Bítlaborgina á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Logi Tómasson í skemmtilegu spjalli

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Logi Tómasson í skemmtilegu spjalli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bayern að hækka boð sitt sem er högg fyrir United

Bayern að hækka boð sitt sem er högg fyrir United
433Sport
Í gær

Verkamenn birta myndband úr milljarða framkvæmdinni – Míglekur allt

Verkamenn birta myndband úr milljarða framkvæmdinni – Míglekur allt
433Sport
Í gær

Beckham heimsótti eldri konu sem var við dauðans dyr – Segir frá þeim áhrifum sem hún hafði á hann

Beckham heimsótti eldri konu sem var við dauðans dyr – Segir frá þeim áhrifum sem hún hafði á hann