fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Mjög áhugaverð könnun um það hvaða lið fólk styður – Vekur athygli að Liverpool sé ekki ofar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid er það félag sem á flesta stuðningsmenn í heiminum ef marka má nýja könnun. Censuswide framkvæmdi þessa könnuna

Fólk frá Englandi, Bandaríkjunum, Nígeríu, Japan, Ítalíu, Tyrklandi og Suður-Kóreu var með í þessari könnun.

Þar kemur fram að 15 prósent af fólki heldur með Real Madrid en Barcelona og Manchester United koma þar á eftir.

Mikla athygli vekur að miðað við þessa könnun að fleiri styðja Tottenham, Arsenal, Chelsea og Manchester City en Liverpool.

Það á ekki við á Íslandi þar sem flestir halda með United og Liverpool.

Hlutfall atkvæða:
Real Madrid FC- 15,68%
Barcelona-10,40%
Manchester United-9,79%
Chelsea- 6,74%
Arsenal- 5.94%
Tottenham Hotspur- 5,82%
Manchester City- 5,26%
Liverpool- 5,06%

Bayern Múnich- 4,12%
Paris Saint Germain- 2,08%
AC Milan- 2,04%
Atlético de Madrid- 1,77%
Juventus- 1,25%
Borussia Dortmund- 1,21%
FC Porto- 1,10%
Boca Juniors- 0,70%
Atalanta- 0,69%
Aston Villa- 0,58%
As Roma- 0,58%
Santos FC- 0,56%
Brighton- 0,56%
Bayer Leverkusen- 0,52%
SL Benfica- 0,52%
Inter Milan- 0,49%
SSC Napoli- 0,47%

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari