fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Dele Alli nálgast samning hjá félagi í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli er nálægt því að fá nýjan samning hjá Everton, hann hefur verið í endurhæfingu hjá félaginu.

Alli er 28 ára gamall en samningur hans við Everton rann út í sumar.

Miðjumaðurinn hefur ekki spilað í rúmt ár vegna meiðsla, hann lék síðast með Besiktas á láni.

Alli hefur æft hjá Everton undanfarið og hann nálgast endurkomu á völlinn og mun þá fá samning hjá félaginu.

Hann er sagður spila leiki með U21 árs liði Everton á næstunni, ef hann kemst i gegnum það verður skrifað undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“

Forsetinn tjáir sig aftur um Salah: ,,Ég elska hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Lewis tryggði City stig en fékk svo rautt – Brentford skoraði fjögur

England: Lewis tryggði City stig en fékk svo rautt – Brentford skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“

Gefur í skyn að Mbappe gæti verið bekkjaður – ,,Hann veit af þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta færir fólkinu gleðifréttir – Eru í viðræðum við töframanninn

Arteta færir fólkinu gleðifréttir – Eru í viðræðum við töframanninn
433Sport
Í gær

Kallar það sumarfrí þegar hann fékk tæpa 6 milljarða fyrir sjö mánaða vinnu

Kallar það sumarfrí þegar hann fékk tæpa 6 milljarða fyrir sjö mánaða vinnu
433Sport
Í gær

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“

Logi ræðir einlæglega um uppgang sinn: Vissi þarna að hann gæti uppfyllt drauminn – „Til að byrja með nennti ég ekkert að hlusta“