fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

Leikmaður Manchester United tilnefndur – Er þetta fallegasta markið?

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður Manchester United hefur verið tilnefndur til Puskas verðlaunanna en það eru verðlaun sem margir ættu að kannast við.

Alejandro Garnacho er leikmaðurinn sem er tilnefndur eftir mark sem hann skoraði gegn Everton í nóvember 2023.

Markið var skorað með stórkostlegri hjólhestaspyrnu og er mögulega eitt besta mark sem enska úrvalsdeildin hefur boðið upp á.

Ef Garnacho vinnur verðlaunin verður hann sá fyrsti úr úrvalsdeildinni til að vinna verðlaunin síðan Erik Lamela sem lék með Tottenham árið 2021.

Undanfarin ár hafa nokkrir leikmenn á Englandi hreppt hnossið en nefna má Olivier Giroud, Mohamed Salah og Song Heun Min.

Markið umtalaða má sjá hér en verðlaunin verða afhent í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði

Talið næsta víst að hann fái sparkið eftir hörmungarnar í gær – Þessir þrír efstir á blaði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Luke Shaw aftur á meiðslalistann

Luke Shaw aftur á meiðslalistann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Í gær

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara

Vildi komast að leyndarmálum Guardiola og ákvað að fara
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann

Nóg að gera hjá ÍBV sem tilkynnir annan nýjan leikmann
433Sport
Í gær

Svíi í raðir Eyjamanna

Svíi í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu