fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Guardiola svarar fyrir sig: ,,Ekki í NBA, ekki í tennis og ekki í golfi“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 09:00

Pep Guardiola, stjóri City. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola hefur minnt fólk á þann árangur sem hann hefur náð með Manchester City á undanförnum átta árum.

Guardiola er einn besti ef ekki besti þjálfari sögunnar en hann hefur gert ótrúlega hluti í Manchester síðustu ár.

Gengi City hefur hins vegar verið afskaplega slæmt á undanförnum vikum og er liðið mikið í umræðunni vegna þess.

Guardiola segir að það sé ekki óeðlilegt að lið í hvaða íþrótt sem er þurfi að upplifa ákveðinn lágpunkt eftir mörg virkilega góð ár.

,,Ég vil ekki flýja. Ég vil vera hérna og endurbyggja liðið á marga vegu,“ sagði Guardiola við blaðamenn.

,,Á næsta tímabili þá reynum við að vera á meðal þeirra bestu. Getiði nefnt mér eitt lið á síðustu tíu árum sem hefur sýnt stöðugleika öll þau ár?“

,,Það er ekki til, ekki einu sinni í NBA deildinni, ekki í tennis og ekki í golfi. Ekki í neinni íþrótt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu
433Sport
Í gær

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set