fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
433Sport

England: Tvær þrennur skoraðar í markaleikjum – Dramatík á Selhurst Park

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. nóvember 2024 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru tvær þrennur í boði í ensku úrvalsdeildinni í dag en tveir markaleikir fóru fram.

Justin Kluivert skoraði þrennu fyrir Bournemouth sem vann góðan 4-2 útisigur á Wolves en öll hans mörk voru af vítapunktinum.

Kevin Schade skoraði þrennu fyrir Brentford á sama tíma sem fór létt með Leicester og vann 4-1 sigur eftir að hafa lent undir.

Crystal Palace bjargaði þá jafntefli á lokasekúndunum gegn Newcastle og Nottingham Forest lagði nýliða Ipswich, 1-0 með marki Chris Wood.

Wolves 2 – 4 Bournemouth
0-1 Justin Kluivert(‘3, víti)
1-1 Jorgen Strand Larsen(‘5)
1-2 Milos Kerkez(‘8)
1-3 Justin Kluivert(’18)
2-3 Jorgen Strand Larsen(’69)
2-4 Justin Kluivert(’74)

Brentford 4 – 1 Leicester
0-1 Facundo Buananotte(’25
1-1 Yoane Wissa(’25)
2-1 Kevin Schade(’45)
3-1 Kevin Schade(’45)
4-1 Kevin Schade(’59)

Crystal Palace 1- 1 Newcastle
0-1 Marc Guehi(’53, sjálfsmark)
1-1 Daniel Munoz(’94)

Nottingham Forest 1 – 0 Ipswich
1-0 Chris Wood(’49, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“

Höfðar mál gegn eigandanum sem Jökull gagnrýndi harðlega – „Það segir nógu mikið um hann“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“

Fyrrum framkvæmdastjóri Vals fagnar því að menn flýti sér hægt á Híðarenda – „Það er verið að breyta til“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy

England: Mikil pressa á Lopetegui eftir slæmt tap – Fyrsti sigur Van Nistelrooy
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Mateta hetja Palace

England: Mateta hetja Palace
433Sport
Í gær

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp
433Sport
Í gær

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu

Segir sína menn ekki í titilbaráttu þrátt fyrir vænlega stöðu
433Sport
Í gær

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér

Slot virðist svara spurningu sem margir hafa velt fyrir sér