fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Willum hetja Birmingham í bikarnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Willumsson er svo sannarlega að vinna stuðningsmenn Birmingham á sitt band eftir komu í sumar.

Willum hefur verið einn besti ef ekki besti leikmaður Birmingham í vetur og reyndist hetja liðsins í dag.

Birmingham vann 1-0 sigur á Sutton í enska bikarnum og er komið áfram í næstu umferð.

Willum spilaði allan leikinn í 1-0 útisigri en hann kom boltanum í netið á 34. mínútu í fyrri hálfleik.

Alfons Sampsted sneri aftur í lið Birmingham en hann kom inná er 11 mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur

Antonio fluttur á sjúkrahús eftir óhugnanlegan árekstur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja

Byrjunarlið Manchester United og Forest – Yoro og Martinez byrja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina

Leiknum frestað vegna veðurs – Líflína fyrir goðsögnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“

Reyndi að halda framhjá mánuði eftir giftinguna: Sagði aldrei sannleikann – ,,Hann hugsaði um einn hlut og það var kynlíf“
433Sport
Í gær

Logi viðurkennir að sagan endalausa í sumar hafi truflað sig – „Það voru 2-3 skipti sem ég hélt að ég væri að fara að pakka í töskur“

Logi viðurkennir að sagan endalausa í sumar hafi truflað sig – „Það voru 2-3 skipti sem ég hélt að ég væri að fara að pakka í töskur“
433Sport
Í gær

Logi heldur sína fyrstu tónleika fyrir jól – Einvalalið með honum á sviðinu

Logi heldur sína fyrstu tónleika fyrir jól – Einvalalið með honum á sviðinu