fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrknenska stórliðið Galatasaray gerir sér vonir um að fá að kaupa sóknarmanninn Victor Osimhen endanlega næsta sumar.

Frá þessu greinir tyrknenski miðillinn Sozcu en um er að ræða 25 ára gamlan framherja sem er hjá félaginu í láni hjá Napoli.

Osimhen hefur heillað á undanförnum vikum en hann hefur áður verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Arsenal og Chelsea.

Chelsea var nálægt því að fá Osimhen í sínar raðir í sumar en hann endaði á að krota undir hjá Galatasaray út tímabilið.

Osimhen er talinn vilja spila í sterkari deild næsta sumar en Galatasaray er vongott um að geta keypt leikmanninn endanlega.

Napoli heimtaði 100 milljónir evra í sumar en Galatasaray er tilbúið að borga 50 milljónir sem gæti reynst of lítil upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari