fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Seðlabankastjórinn áfram í Árbænum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgeir Eyþórsson hefur framlengt samning sinn við Fylki um eitt ár.

„Eru þetta gríðarlega jákvæð tíðindi og ljóst að Ásgeir verður liðinu afar dýrmætur í baráttunni í Lengjudeildinni næsta sumar,“ segir á vef Fylkis.

Ásgeir á að baki 359 leiki fyrir Fylki, þar af 188 í efstu deild og hefur verið lykilmaður liðsins í mörg ár og oft borið fyrirliðabandið.

Þessi stóri og stæðilegi miðvörður sem stundum er kallaður „Seðlabankastjórinn“ lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í Pepsi deildinni árið 2011 og hefur verið einn tryggasti liðsmaður Fylkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Í gær

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina
433Sport
Í gær

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða