fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Keflavík kaupir granna sinn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflvíkingar hafa gengið frá kaupum á Hreggviði Hermannssyni. Hreggviður sem er uppalinn Keflvíkingur, hefur verið fastamaður í liði Njarðvíkinga frá árinu 2021.

reggviður er 24 ára vinstri bakvörður sem getur leyst nokkrar stöður á vellinum.

Þetta eru nokkur tíðindi að Keflavík kaupi leikmann af grönnum sínum í Njarðvík en bæði lið leika í Lengjudeildinni.

Njarðvík gerði vel síðasta sumar en Keflavík var nálægt því að fara upp í Bestu deildina en tapaði í úrslitaleik.

Haraldur Guðmundsson stýrir Keflavík áfram en hann tók við liðinu fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates

Dregið í enska bikarnum – Rosalegur leikur á Emirates
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“

Þorsteinn tekur margt jákvætt úr tapinu – „Við vorum að prófa hluti og rótera liðinu mikið“
433Sport
Í gær

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina

Útskýra hvers vegna fyrirliðinn neitaði að bera regnbogaband um helgina
433Sport
Í gær

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða