fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Guardiola útskýrir af hverju City hefur ekkert getað síðustu vikur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir að meiðsli lykilmanna séu ástæða þess að ekki hefur gengið vel undanfarið.

City hefur verið á mjög vondum stað undanfarnar vikur en lykilmenn eru fjarverandi.

Það verður áfram þannig þegar City heimsækir Anfield um helgina en Liverpool getur náð ellefu stiga forskoti á City með sigri.

„Hópurinn er mjög góður en við erum ekki með hópinn okkar, þetta er ekki bara Rodri. Við veðrum að byggja upp en erum ekki með leikmenn. Við spilum í sex vikur án fjögurra miðvarða og tveggja miðjumanna. Það er ekki hægt,“ segir Guardiola.

„Þetta er erfitt, við vinnum með þá leikmenn sem við höfum. Skref fyrir skref þá koma menn til baka, vonandi er ekki langt í það.“

„Þetta snýst um að vinna leiki, þegar við vorum að vinna allt þá spiluðum við ekki alltaf vel en unnum leiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær

Sjáðu viðbrögð stjörnunnar við furðulegri spurningu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“

Van Nistelrooy: „Ég var mjög vonsvikinn og sár“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna

Salah býður Liverpool lausn til að róa umræðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“

Skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Eins og týndur kafbátur sem næst ekki samband við“
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki

Strákarnir okkar verða í þriðja styrkleikaflokki
433Sport
Í gær

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“

Reynir að hughreysta stuðningsmenn eftir ömurlegt gengi – „Við munum gera það aftur, ég lofa ykkur því“
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent