fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Verður seldur ef hann gerir ekki nýjan samning og Ruben Amorim er sagður hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Khvicha Kvaratskhelia kantmaður Napoli má fara frá félaginu næsta sumar ef hann skrifar ekki undir nýjan samning.

Kvaratskhelia stendur til boða að gera nýjan samning við Napoli en hefur ekki tekið ákvörðun.

Kvaratskhelia er magnaður leikmaður frá Georgíu en hann er sagður eftirsóttur biti.

Sportmediaset á Ítalíu segir að Manchester United skoði þennan 23 ára gamla leikmann fyrir næsta sumar.

Kvaratskhelia hefur verið einn besti leikmaður Napoli síðustu ár en skrifi hann ekki undir mun félagið reyna að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið