fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Yfirmaðurinn segir að dómurinn umdeildi hafi verið réttur – Svona voru samræður dómarana

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 18:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Howard Webb, yfirmaður dómarasamtakana á Englandi, segir að það hafi hárrétt að reka varnarmanninn William Saliba af velli gegn Bournemouth fyrr á tímabilinu.

Saliba er leikmaður Arsenal en hann var sendur í sturtu nokkuð snemma í viðureigninni sem Bournemouth vann, 2-0.

Stuðningsmenn Arsenal hafa kvartað yfir þessari ákvörðun VAR en aðallega vegna þess að svipuð atvik áttu sér stað í kjölfarið þar sem sá brotlegi fékk aðeins gult spjald.

Webb er þó sammála þessari niðurstöðu VAR og segir að Rob Jones og hans aðstoðarmenn hafi að lokum tekið rétta ákvörðun.

,,Þetta brot William Saliba í þessari ákveðnu stöðu, hann var að stöðva Evanilson frá því að komast í opið marktækifæri,“ sagði Webb.

,,Gula spjaldið sem Rob Jones gaf honum á vellinum til að byrja með voru augljós mistök. Það er hægt að sjá að Ben White er langt frá atvikinu og hann mun ekki getað stöðvað Evanilson frá því að komast í gegn.“

Atvikið má sjá hér og samtal dómarana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari