fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
433Sport

Stjarna Liverpool segir frá dómsmáli – Fyrrverandi unnusta hans vill alvöru magn af seðlum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 10:30

Fyrrverandi hans Mac Allister

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Camila Mayan fyrrum unnusta Alexis Mac Allister leikmanns Liverpool hefur höfðað dómsmál gegn honum og vill greiðslur fyrir að búa erlendis með honum í mörg ár.

Málið er höfðað í heimalandi þeirra Argentínu, Mac Allister sleit sambandinu í lok árs árið 2022. Skömmu áður varð hann Heimsmeistari.

Mayan og Alexis þegar allt lék í lyndi.

„Það var ekkert samband lengur,“ segir Mac Allister sem er rólegur yfir þessu.

„Hún fór sína leið og ég mína, málið er hjá lögfræðingum og dómstólum. Þar á það heima. Hún tók þá ákvörðun að ræða þetta opinberlega en ég veit hvernig málið var.“

Alexis og nýja frúin.

Mac Allister hefur fundið ástina á nýjan leik og sakar Mayan hann um framhjáhald.

„Ég er hamingjusamur í dag að búa til nýtt líf á Englandi og njóta þess með henni,“ segir Mac Allister um Ailén Cova unnustu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari